• Trígonos leiktjöld

  Byggðu þitt eigið leiktjald með Trígonos kjarnanum! Trígonos er glænýtt vörumerki á Íslandi sem leggur áherslu á opin leik og ímyndunaraflið. Það geta allir leikið sér og lært með Trígonos

  Skoða 
 • Windy Woods húðvörur

  Windy Woods sérhæfir sig í náttúrulegum húðvörum fyrir stóra sem smáa og dregur innblástur frá hornum heimsins, frá austri til vesturs og frá norðri til suðurs.
  Sagan okkar með Windy Woods byrjar í vestri og ilmar eins og sítrus.
  Láttu vindinn leiða þig …

  Skoða 
 • Hygge leikmottur

  Við mælum sérstaklega með Hygge leikmottunum fyrir lítil kríli sem eru að læra að skríða og svo eru þær fullkomnar undir leikgrindina eða matarstólinn!

  Skoða 
 • Skogen Baby Snuð

  Umhverfisvæn snuð og snuddubönd frá sænska merkinu Skogen Baby. Snuðin og böndin eru bæði niðurbrjótanleg og Skogen Baby gróðursetur eitt tré fyrir hvert selt snuð.

  Skoða 
 • Wooden Story viðarleikföng

  Viðarleikföngin frá Wooden Story leyfa sköpunargleði barnsins að ráða! Leikföngin eru handgerð úr FSC® vottuðum við í Beskidy fjöllunum í Póllandi.

  Skoða 
 • Tushbaby

  Haltu á barninu þínu. Geymdu dótið þitt. Bjargaðu bakinu þínu.

  Tushbaby er mittistaska - með sæti handa barninu þínu - sem þú bindur utan um þig. Sætið dreifir þyngd barn þíns jafnt svo þú getur haldið á litla krílinu þínu lengur og á þægilegri hátt.  

  Skoða 
1 of 4

Um okkur

Boho Baby er glæný netverslun sem selur vandaðar vörur fyrir börn og foreldra; í takt við nútímann og náttúruna

info@bohobaby.is
Sími: 821 3928